Bóka núna

Í fyrsta lagi

Amma Guesthouse er við Skólastíg 5.
Fjölbreytt gisting við flestra hæfi. 
Matsölustaðir í léttu göngufæri.
Hof menningarhús í innan við 5 mínútna göngufæri.
 
Búðirnar í göngugötunni, söfnin og listagilið, allt í göngufæri.
Frí bílastæði eru í miðbæ Akureyrar.
Skíðarútan fer í fjallið úr miðbænum.
Komdu bara því allt er við hendina.
 
 
 
 
 
 
 

Í annan stað

Gistihús fyrir alla 

stóra hópa og smáa

Upplýsingar í síma:

777-0200

ammaguest@simnet.is

Best er að bóka með "Bókaðu núna" hnappnum en líka er hægt að hringja eða senda okkur boð gegnum ,,Fyrirspurnarhnappinn" neðst á síðunni. - Þegar þú hefur bókað gistinguna færðu tölvupóst með upplýsingum. Amma Guesthouse er reyklaus og gæludýr ekki leyfð.

Auk þess

Amma Guesthouse er í rólegu hverfi, örstutt er í sundlaugina og Íþróttahöllina. Fimm mínútna gangur er niður í miðbæinn þar sem allt iðar af lífi. Við bjóðum upp á frítt kaffi, kakó og te. Aðgangur er að eldhúsi og þar geta gestir geymt sitt morgunverðarnasl í ísskápnum. Einnig bjóðum við upp á 15% afslátt af morgunverði og öðrum veitingum hjá Kaffi Ilm, enginn verður svikinn af því.
 
 
 
 

Customer comments

Víða berast fréttir að

Jessica frá Kanada sagði á booking.com

"Allt leit út eins og nýtt, rúmin eru eins þægileg og hægt var að hugsa sér. Frábær staðsetning."